Elizabeth enskukennari hefur síðustu ár verið að þróa garðyrkjustörfin með börnunum. Hér er á ferðinni ótrúlega falleg viðbót og snjallt hvernig hún þróar enskukennsluna með aðaláherslu á garðyrkju.
Hér er linkur á handbók sem Elizabeth Nunberg hefur gert fyrir enskukennsluna.
teachers handbook preeschool (1).pdf