Innskráning í Karellen

Við höfum verið að þróa náttúrulegt leikefni. Manneskjur, dýr og leiráhöld með heimagerða leirnum okkar í samstarfi við föður á Laufásborg, Héðin Svein Baldurson Briem. Það gladdi okkur mikið að fá þetta tækifæri og það sem kom í ljós er að hlynurinn reynist bestur. Það er okkur mikið metnaðarmál að bjóða börnunum upp á gæða efnivið og það sem eykur enn meira á gæðin eru samstarfið við foreldra. Takk innilega. Bara það besta fyrir börnin

© 2016 - Karellen