Innskráning í Karellen

Kæru vinkonur og vinir.

Hér ætlum við að safna saman því sem til er af efni og deila því sem kom og gerðist á 60 ára afmælinu 25.10 2012Hér er linkur á afmælisþakkarritið sem gefið var út í tilefni 60 ára afmælisinsBjörk Þorleifsdóttir stolt með afmælisritið en hún ritstýrði

stofnuð var síða á facebook sem heitir Laufásborg í 60 ár, 1952-2012

Hér er frétt af vef ReykjavíkurborgarHér er linkur á Google+ með ljósmyndum af deginum og öllum okkar góðu gestum sem heiðruðu skólann með nærveru sinni.


Hér er myndband af skrúðgöngunni sem var með lúðrasveit og löggu. Alveg toppurinn hjá börnunum


Við fengum líka albúm frá Valborgu Soffíu Böðvarsdóttur en hún lánaði einnig og gaf leyfi til að deila myndunum sínum og þökkum við þessum frábæru kærlega fyrir.

Hér er albúmið í google+


Viðtalsverkefni Miðstöðvar munnlegrar sögu fyrir Laufásborg


Í tilefni 60 ára afmælis leikskólans Laufásborgar, 25. október 2012, óskuðu skólastjórnendur Laufásborgar eftir því að Miðstöð munnlegrar sögu tæki viðtöl við starfsfólk og gesti um sögu Laufásborgar. Verkefnisstjóri Miðstöðvarinnar, Arnþór Gunnarsson, heimsótti Laufásborg á afmælinu og tók viðtöl við eftirtalda einstaklinga:

Björg Hermannsdóttir, f. 19. september 1923

Dóra Halldórsdóttir, f. 1. maí 1956

Gyða Ragnarsdóttir, f. 14. apríl 1933

Hjalti Þórisson, f. 25. desember 1950

Ingibjörg Hannesdóttir, f. 11. nóvember 1935

Kristrún Jónsdóttir, f. 5. mars 1933

Margrét Pála Ólafsdóttir, f. 13. október 1957

Margrét Schram, f. 31. desember 1932

Matthildur Laufey Hermannsdóttir, f. 21. júlí 1961

Ólafur Gíslason, f. 16. nóvember 1936

Ragnheiður Jónsdóttir, f. 21. desember 1928

Sigrún Sigurðardóttir, f. 22. apríl 1960

Áður en viðtal hófst var viðmælanda gerð grein fyrir því að viðtölin yrðu varðveitt á Miðstöð munnlegrar sögu og yrðu öllum opin eins og almennt gildir um hljóðgögn á Miðstöðinni. Allir viðmælendurnir kváðust samþykkir þessu fyrirkomulagi.

Upptökurnar eru eign Miðstöðvar munnlegrar sögu og eru varðveittar í safni Miðstöðvarinnar á Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni. Miðstöðin hefur afhent Laufásborg afrit af upptökunum á tveimur hljóðskjölum:

 • 1.Vidtol_Laufasborg. (Lengd upptöku: 2 klst., 13 mín. og 10 sek.) upptaka

    • Vidtol_Laufasborg í þessari röð

     Margrét Schram: 00:00:00 – 00:08:51.

     Kristrún Jónsdóttir: 00:08:52 – 00:23:36.

     Sigrún Sigurðardóttir: 00:23:37 – 00:35:36.

     Björg Hermannsdóttir og Hjalti Þórisson: 00:35:37 – 00:47:43.

     Ragnheiður Jónsdóttir: 00:47:44 – 01:07:59.

     Dóra Halldórsdóttir: 01:08:00 – 01:25:40.

     Gyða Ragnarsdóttir: 01:25:41 – 01:36:12.

     Matthildur Laufey Hermannsdóttir: 01:36:13 – 01:49:29.

     Margrét Pála Ólafsdóttir: 01:49:30 – 02:13:10.

     Afmaelishatid&vidtol:

     UPPTAKAN TIL AÐ HLUSTA Á

     Upptaka í garðinum á Laufásborg: 00:00:00 – 00:04:00.

     Gengið úr garðinum inn í húsið með Ólafi Gíslasyni, viðmælanda: 00:04:01 – 00:05:27.

     Ólafur Gíslason: 00:05:28 – 00:22:40.

     Ingibjörg Hannesdóttir: 00:22:41 – 00:39:13.

     Gengið í gegnum garðinn og út á Laufásveg: 00:39:14 – 00:40:49.

     Afmaelishatid&vidtol

     Upptaka í garðinum á Laufásborg: 00:00:00 – 00:04:00.

     Gengið úr garðinum inn í húsið með Ólafi Gíslasyni, viðmælanda: 00:04:01 – 00:05:27.

     Ólafur Gíslason: 00:05:28 – 00:22:40.

     Ingibjörg Hannesdóttir: 00:22:41 – 00:39:13.

     Gengið í gegnum garðinn og út á Laufásveg: 00:39:14 – 00:40:49.

     Hér er linkur á frétt á heimasíðu Miðstöðvar munnlegarar sögu

© 2016 - Karellen