staff
Aldís Líf Vigfúsdóttir
Hópstýra
Eldri stúlknakjarni
Aldís vinkona okkar er skáti. Hún hefur unnið mörg ár með börnum. Byrjaði á Laufásborg 2012. Hún lærði hönnun frá TÍ og hefur sótt mörg námskeið á Greiningarstöðinni. ❤
staff
Alexandre Amaral Da Silva
Stoðþjónusta
Alex vinur okkar fæddist í Portúgal og æfir sig að tala íslensku. Hann byrjaði í Hjallastefnunni 2018. Hann er með masterspróf í alþjóðlegu námi í menntunarfræði frá HÍ og í Portúgal var hann í slökkviliðinu. Áhugamál hans eru Aikido, að hjóla og að rækta grænmeti. ❤
staff
Ari Hálfdán Aðalgeirsson
Hópstjóri
Eldri stúlknakjarni
Ari vinur okkar kom á Laufásborg 2011, þökk sé Tinnu konunni hans og vinkonu okkar. Ari er tónskáld. ❤
staff
Arna Guðrún Jónsdóttir
Hópstýra
Yngri stúlknakjarni
Arna vinkona okkar hefur unnið í Hjallastefnunni síðan 2001 og á Laufásborg frá 2009. Arna er með BA próf í sálfræði og hafði áður unnið við atferlismótun barna og haldið námskeið í SOS aðferðinni. ❤
staff
Askur Jóhannsson
Stoðþjónusta
Yngri stúlknakjarni
Askur vinur okkar er ungur KR -ingur sem hefur unnið á Laufásborg síðan 2019. Hann er stoðþjónusta og er á boltasvæði með æfingar. ❤
staff
Belinda Cardew
Stoðþjónusta
Belinda var á Laufásborg sem barn. Nú er hún komin til okkar í eldhúsið. Við fögnum því, Belinda er góð vinkon, alin upp við Hjallastefnuna þar sem hún er dóttir Kristínar Cardew og Tristans sem eldar góða matinn okkar. Belinda hefur lært myndlist og spilað á þverflautu. Listræn stúlka.
staff
Elizabeth Joann Nunberg
Enskukennari
Elizabeth hefur þróað enskukennslu fyrir Hjallastefnuna frá upphafi. Hún kennir í lotum hjá okkur. Hún er frábær. ❤
staff
Elísabet Árný Þorkelsdóttir
Hópstýra
Yngri stúlknakjarni
Elísabet vinkona okkar hefur unnið eftir Hjallastefnunni síðan 2001 og kom á Laufásborg 2008. Hún er leikskólakennari að mennt. ❤
staff
Eyrún Guðmundsdóttir
hópstýra
Yngri drengjakjarni
Eyrún vinkona okkar byrjaði á Laufásborg 2017. Hún er dýravinkona, vann lengi á dýraspítala og við tamningar á hestum og við hundaþjálfun. ❤
staff
Hrólfur Leó Jóhannesson
Hópstjóri
Eldri drengjakjarni
Hrólfur er nýr vinur sem er komin til liðs við okkur. Hrólfur hefur bæði reynslu og fallegt orðspor í starfi með börnum og nú æfir hann sig í Hjallískum starfsháttum.
staff
Huginn Þór Arason
Hópstjóri
Yngri drengjakjarni
Huginn vinur okkar byrjaði á Laufáborg 2017. Hann er myndlistamaður og var stundakennari í LHÍ í 10 ár. Hann hefur líka starfað sem kokkur. ❤
staff
Jensína Edda Hermannsdóttir
Skólastýra
Eldri drengjakjarni
Jensa vinkona okkar hefur unnið eftir Hjallastefnunni síðan 1997 og byrjaði 2006 á Laufásborg. ❤
staff
Katrín Jóhannesdóttir
Hópstýra
Eldri drengjakjarni
Kata er grunnskólakennari að mennt og hefur búið erlendis síðastliðin 16 ár, í Svíþjóð og Kanada. Nú er hún komin í okkar góða hóp og við þökkum fyrir það. ❤
staff
Kolbrún Björk Jensínudóttir
Stoðþjónusta
Kolla er dóttir Jensu og er komin í Stoðþjónustu tímabundið. Hún er barnasálfræðingur að mennt og alin upp í Hjallastefnunni, Hjallaljós. ❤
staff
Kolbrún Hulda Tryggvadóttir
Hópstýra
Eldri drengjakjarni
Kolbrún vinkona okkar er tónlistarkennari að mennt og er með meistaragráðu í listkennslu frá LHÍ. Kolbrún hefur unnið í mörg ár við kennslu. Við erum ótrúlega lánsöm að fá hana í okkar hóp. ❤
staff
Kristín Cardew Guðmundsdóttir
Stoðþjónusta
Eldri drengjakjarni
Kristín er tónlistarkennari að mennt með master í tónlist frá LHÍ. Hún byrjaði sem foreldri á Laufásborg í gamla daga og kom svo í kennslu sem var snilld. Kristín er komin aftur eftir að hafa verið 12 ár í Barnaskólanum í Reykjavík. Fögnum góðri vinkonu. ❤
staff
Marcin Józef Stachewicz
Stoðþjónusta
Marcin vinur okkar er listamaður og kemur frá Pollandi. Hann er stoðþjónusta. Til gamans má geta þess að hann býr til fallegar brúður sem heita Friends from the moon. ❤
staff
María Nielsen
Hópstýra
Yngri drengjakjarni
Maria er fatahönnuður og klæðakeri að mennt og hefur unnið ýmis störf tengd hönnun og fleira. Hún er góð vinkona og nú komin til að læra Hjallastefnuna og láta gott af sér leiða.
staff
Matthildur H Víkingsdóttir
Hópstýra
Yngri drengjakjarni
Kæra vinkona Matta okkar er mikið Hjallaljós og unnið síðan 2001 með okkur mörgum. Gaman saman. ❤
staff
Matthildur L Hermannsdóttir
Skólastýra
Matthildur vinkona okkar byrjaði í Hjallastefnunni árið 1997 og hefur verið á Laufásborg síðan 2000. Hún er leikskólakennari og einnig dáleiðari. ❤
staff
Omar Hamed Aly Salama
Skákkennsla
Omar vinur okkar byrjaði á Laufásborg 2009. Hann er skákmaður, unnið mikið fyrir FIDE, þjálfað landslið og er skákkennari. Hann er viðskiptafræðimenntaður. ❤
staff
Ólafía Sturludóttir
Stoðþjónusta
Eldri drengjakjarni
Við tökum vel á móti nýrri vinkonu. Lóa kemur til okkar í gegnum vinkonu sína. Við erum alltaf þakklát þegar til okkar kemur gott fólk sem vill láta gott af sér leiða og iðka Hjallastefnuna með okkur.
staff
Ólöf Kristín Helgadóttir
Hópstýra
Eldri stúlknakjarni
Ólöf vinkona okkar byrjaði á Laufásborg 2019. Hún hefur unnið áður með börnum. Hún er með BA í myndlist. ❤
staff
Sigrún Guðlaugsdóttir
Hópstýra
Yngri stúlknakjarni
Sigrún vinkona okkar byrjaði á Laufásborg 2009. Sigrún er gleðigjafi og við erum glöð að hún snéri aftur eftir háskólanám. ❤
staff
Solveig Bjarnadóttir
Hópstýra
Eldri stúlknakjarni
Solveig vinkona okkar byrjaði á Laufásborg 2015. Hún er með BA í uppeldis og kennslufræðum frá Danmörku. ❤
staff
Tinna Eir Kjærbo
hópstýra
Eldri drengjakjarni
Tinna vinkona okkar byrjaði á Laufásborg 2009 og er mikið Hjallaljós. Hún er með iðnmenntun. ❤
staff
Þórunn Eva Hallsdóttir
Smiðja
Yngri drengjakjarni
Þórunn vinkona okkar byrjaði á Laufásborg 2012. Hún er með BA í myndlist og lærði líka í Berlín. ❤
© 2016 - Karellen