Velkomin á vef leikskólans Laufásborgar
Velkomin á vef leikskólans Laufásborgar
Laufásborg er Hjallastefnuleikskóli við Laufásveg í Reykjavík
Netfang: laufasborg@hjalli.is, við svörum öllum póstum fljótt og vel. Takk fyrir.
Kæru vinkonur og vinir.
Síðasta skólaár var ótrúlega viðburðaríkt og endaði með þakklætisstraumum. Það var með gleði og trega sem kveðjustundir áttu sér stað og þakklætið umvafði allt. Við erum ótrúlega heppin að vera umvafin kærleiksríkum og öflugum fjöl...
Uppbótarvinnan er eitt aðalmarkmiðið með kynjaskiptingunni hjá okkur og snýst um æfingu sem við sköpum fyrir börnin á hverjum degi. Uppbótarvinna er hjallískt hugtak yfir verkefni og aðstæður þar sem stúlkur og drengir fá tækifæri til að styrkja þá eiginleika sem auðvel...
Uppbótarvinnan er eitt aðalmarkmiðið með kynjaskiptingunni hjá okkur og snýst um æfingu sem við sköpum fyrir börnin á hverjum degi. Uppbótarvinna er hjallískt hugtak yfir verkefni og aðstæður þar sem stúlkur og drengir fá tækifæri til að styrkja þá eiginleika sem auðvel...
Mánudagur - 11. Janúar | |||
Morgunmatur | Hafragrautur með kanil og döðlum. Lífrænt. | ||
Hádegismatur | Gufusoðinn fiskur með soðnum kartöflum ,bræddu smjöri og avokadó/bauna/kóríandersalati. Vegan:Risotto með ristuðu grænmeti. | ||
Nónhressing | Heimabakað brauð. Ávextir. | ||
Þriðjudagur - 12. Janúar | |||
Morgunmatur | Lífræn jógúrt frá Bíóbú og heimagert lífrænt muslí. | ||
Hádegismatur | Púrrulauks/kartöflusúpa, heimabakaðar fræbollur og ofnbökuð rauð paprika og fetaostur. | ||
Nónhressing | Heimabakað brauð. Ávextir. | ||
Miðvikudagur - 13. Janúar | |||
Morgunmatur | Hafragrautur með kanil og döðlum. Lífrænt. | ||
Hádegismatur | Karrýkjúklingur með kókosmjólk og grænmeti , hýðishrísgrjón/linsur og blómkál. Vegan:Caponata. | ||
Nónhressing | Heimabakað brauð. Ávextir. | ||
Fimmtudagur - 14. Janúar | |||
Morgunmatur | Lífræn jógúrt frá Bíóbú og heimagert lífrænt muslí. | ||
Hádegismatur | Thai núðlur. | ||
Nónhressing | Heimabakað brauð. Ávextir. | ||
Föstudagur - 15. Janúar | |||
Morgunmatur | Hafragrautur með kanil og döðlum. Lífrænt. | ||
Hádegismatur | Ofnbakaður fiskur í sítrónu og oregano. kartöflugratín og ferskt grænmeti. Vegan:pasta með ristuðu grænmeti í tómat með Grana padano. | ||
Nónhressing | Heimabakað brauð. Ávextir. | ||