Matseðill vikunnar

14. Október - 18. Október

Mánudagur - 14. Október
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil og döðlum. Lífrænt.
Hádegismatur Gufusoðinn ferskur fiskur með púrrulauks kartöflustöppu bræddu smjöri og papriku. Ofnæmisvakar: Karrý grænmetisréttur.
Nónhressing Gulrótar súrdeigsbrauð. Ávextir. Ofnæmisvakar: Glútenlaust brauð.
 
Þriðjudagur - 15. Október
Morgunmatur   Lífræn jógúrt frá Bíóbú og heimagert lífrænt muslí. Ofnæmisvakar: Lífræn hafra jógúrt.
Hádegismatur Gulrótarsúpa með heimabökuðum fræbollum og Tzaziki.
Nónhressing Heimabakað súrdeigsbrauð. Ávextir. Ofnæmisvakar: Glútenlaust brauð.
 
Miðvikudagur - 16. Október
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil og döðlum. Lífrænt.
Hádegismatur Ungverskt gúllas með hrísgrjónum og búlgur. Ofnæmisvakar: Grænmetis pottréttur.
Nónhressing Hrökkbrauð með grænmeti. Ávextir.
 
Fimmtudagur - 17. Október
Morgunmatur   Lífræn jógúrt frá Bíóbú og heimagert lífrænt muslí. Ofnæmisvakar: Lífræn hafra jógúrt.
Hádegismatur Spínatpasta með grana padano og ferskum tómötum.
Nónhressing Heimabakað súrdeigsbrauð. Ávextir.
 
Föstudagur - 18. Október
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil og döðlum. Lífrænt.
Hádegismatur Fiskur í raspi ,kartöflusalat og hrásalat. Ofnæmisvakar: Grænmetis buff.
Nónhressing Heimabakað súrdeigsbrauð. Ávextir.
 
© 2016 - Karellen