Matseðill vikunnar

17. Febrúar - 21. Febrúar

Mánudagur - 17. Febrúar
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil og döðlum. Lífrænt.
Hádegismatur Gufusoðinn ferskur fiskur með soðnum kartöflum, bræddu smjöri og kúrbíts/tómatsalat.
Nónhressing Heimabakað súrdeigsgulrótarbrauð með osti og fersku grænmeti. Ávextir.
 
Þriðjudagur - 18. Febrúar
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil og döðlum. Lífrænt.
Hádegismatur Kínóa/búlgur með ristuðu grænmeti og linsubaunum,paprikusósa og grana padano.
Nónhressing Heimabakað súrdeigsbrauð með kæfu og agúrku. Ofnæmisvakar: Ávextir.
 
Miðvikudagur - 19. Febrúar
Morgunmatur   Lífræn jógúrt frá Bíóbú og heimagert lífrænt muslí. Ofnæmisvakar: Lífræn hafra jógúrt.
Hádegismatur Kjúklingaleggir sætkartöflurjómasósa kúskús/hýðishrísgrjón og strengjabaunir. Ofnæmisvakar: Lasagna. vegan ferskt baunasalat.
Nónhressing Hrökkbrauð með hummus og grænmeti. Ofnæmisvakar: Ávextir.
 
Fimmtudagur - 20. Febrúar
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil og döðlum. Lífrænt.
Hádegismatur Penne með grænum baunum ristuðum sveppum, sætumkartöflum og rauðlaukssósu, grana padano og spínatsalat.
Nónhressing Heimabakað súrdeigsbrauð með osti. Ofnæmisvakar: Ávextir.
 
Föstudagur - 21. Febrúar
Morgunmatur   Lífræn jógúrt frá Bíóbú og heimagert lífrænt muslí. Ofnæmisvakar: Lífræn hafra jógúrt.
Hádegismatur Ferskur fiskur í sítrónunólíusósu með ristuðum rósmarín kartöflum. Ofnæmisvakar: Jambalaya.
Nónhressing Heimabakað súrdeigsbrauð með kæfu og agúrku. Ofnæmisvakar: Ávextir.
 
© 2016 - Karellen