Matseðill vikunnar

30. Mars - 3. Apríl

Mánudagur - 30. Mars
Morgunmatur   B Hafragrautur með kanil og döðlum. Lífrænt.
Hádegismatur Gufusoðinn ferskur fiskur með soðnum kartöflum,bræddu smjöri og baunasalati. Ofnæmisvakar: Eggaldin/tómat/grana padano baka.
Nónhressing Hrökkbrauð með osti og grænmeti. Ofnæmisvakar: Ávextir.
 
Þriðjudagur - 31. Mars
Morgunmatur   A Hafragrautur með kanil og döðlum. Lífrænt.
Hádegismatur Gufusoðið blómkál og brokkolí með kúskús, kínóa og Feta/tómat/agúrku/paprikusalat.
Nónhressing Hrökkbrauð með osti og grænmeti. Ofnæmisvakar: Ávextir.
 
Miðvikudagur - 1. Apríl
Morgunmatur   B Lífræn jógúrt frá Bíóbú og heimagert lífrænt muslí. Ofnæmisvakar: Lífræn hafra jógúrt.
Hádegismatur Apríkósukjúkklingur,hýðishrísgrjón/bulgur með gulum og grænum baunum. Ofnæmisvakar: Ristað grænmeti í apríkósusósu, hýðishrísgrjón/bulgur með gulum og grænum baunum.
Nónhressing Flatkökur með hummus og grænmeti. Ofnæmisvakar: Ávextir.
 
Fimmtudagur - 2. Apríl
Morgunmatur   A Lífræn jógúrt frá Bíóbú og heimagert lífrænt muslí. Ofnæmisvakar: Lífræn hafra jógúrt.
Hádegismatur Linsubauna bolognese,penne grana padno og spínatsalat.
Nónhressing Falatkökur með kæfu og grænmeti. Ofnæmisvakar: Ávextir.
 
Föstudagur - 3. Apríl
Morgunmatur   B A Hafragrautur með kanil og döðlum. Lífrænt.
Hádegismatur fnbakaður fiskur í sítrónu/ ólífuolíu, og rósmarí ristaðar kartöflur. Ofnæmisvakar: Kúrbítur/strengjabaunir og rósmarín kartöflur.
Nónhressing Hrökkbrauð með kæfu og grænmeti. Ofnæmisvakar: Ávextir.
 
© 2016 - Karellen