Matseðill vikunnar

9. September - 13. September

Mánudagur - 9. September
Morgunmatur   Lífræn jógúrt frá Bíóbú og heimagert lífrænt muslí. Ofnæmisvakar: Lífræn hafra jógúrt
Hádegismatur Fish cutlet, potatoes and salat. Ofnæmisvakar: Vegan tortilla.
Nónhressing Hrökkbrauð með grænmeti. Ávextir.
 
Þriðjudagur - 10. September
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil og döðlum. Lífrænt.
Hádegismatur Cazuela Mexíkóskur vegan pottréttur nachos og rifinn ostur
Nónhressing Hrökkbrauð með grænmeti. Ávextir.
 
Miðvikudagur - 11. September
Morgunmatur   Lífræn jógúrt frá Bíóbú og heimagert lífrænt muslí. Ofnæmisvakar: Lífræn hafra jógúrt.
Hádegismatur Plokkfiskurinn hans Sindra kokks og rúgbrauð ferskt grænmeti. Ofnæmisvakar: Vegan spínat lasagne og hvítlauksbrauðteningar.
Nónhressing Hrökkbrauð með hummus og fersku grænmeti. Ávextir.
 
Fimmtudagur - 12. September
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil og döðlum. Lífrænt.
Hádegismatur Lambakjöt í karrýsósu og íslenskt kartöflusmælki. Ofnæmisvakar: Vegan Thai pottréttiur og grænmetisbollur.
Nónhressing Hrökkbrauð með grænmeti. Ávextir.
 
Föstudagur - 13. September
Morgunmatur   Hafragrautur með kanil og döðlum. Lífrænt.
Hádegismatur Vegan gulrótarsúpa, góða brauðið hans Kalla og hummus.
Nónhressing Hrökkbrauð með grænmeti. Ávextir.
 
© 2016 - Karellen